top of page
MARKVISS
STJÓRNUNARVERKEFNI
Þriðja þungamiðjan í þjónustu okkar eru hvers kyns stjórnunartengd verkefni. Í slíkum verkefnum reynist fjölþjóðleg reynsla okkar af stjórnun og ráðgjöf dýrmæt.
Stjórnunartengd verkefni eru tvíþætt:
-
Við göngum inn í tímabundin stjórnunarstörf, m.a. til afleysinga eða vegna sérstakra aðstæðna sem hafa komið upp.
-
Við tökum að okkur stjórnun á afmörkuðum verkefnum (verkefnastjórnun), sem geta verið mismunandi eftir tilefnum.

bottom of page