MARKVISS
REKSTRARRÁÐGJÖF
Ráðgjafarverkefni okkar hafa og geta verið af ýmsum toga, eftir þörfum og tilefnum viðskiptavinar. Við byggjum á áratuga langri reynslu og yfirgripsmikilli þekkingu, allt frá stefnumótun til sérhæfðari viðfangsefna á sviði rekstrar og fjármála, sem og víðtækari úttekta og greiningarvinnu á heilum atvinnugreinum, einstökum fyrirtækjum eða sérstökum viðfangsefnum.
Á meðal verkefna og/eða viðskiptavina má nefna Iceland Seafood, Straum-Burðarás, ILEX Energy Consulting, 66°Norður, Ford of Europe og Sjóvá-Almennar.
Viðfangsefni okkar á þessu sviði eru þríþætt, en fela í sér marga undirþætti á okkar sérsviði:
Stefnumótun – Viðskiptaþróun – Stjórnun
-
Stefnumótun – Stefnumarkandi áætlanir – Viðskiptaþróun
-
Markmið – Áherslur – Mælikvarðar – Strategic vs. Tactical
-
Lykilþættir árangurs í rekstri – Key Success Factors
-
Styrkleikamat – Styrkleiki/veikleiki/tækifæri/ógnanir
-
Vaxtarstefna – Growth Strategy
-
Viðskiptaáætlun – Business Strategy
-
Sölu- og markaðsmál – Markaðsáætlanir
-
Samkeppnisgreining – Samkeppnisforskot
-
Endurskipulagning/viðsnúningur í rekstri
-
Innviðir og afkastageta – Mannauður/tækni/tæki/húsnæði
-
Stjórnskipulag – Verkferlar
Rekstur og fjármál fyrirtækja
-
Fjárhagsleg greining – Styrkleikar/veikleikar
-
Rekstraráætlanir
-
Fjárfestingar – Arðsemi – Fjármögnun
-
Fjárhagsleg endurskipulagning – Endurfjármögnun
-
Verðmat fyrirtækja, verðbréfa og sjóða
-
Fjármögnun, öflun lánsfjár, aukning hlutafjár og fjárfestakynningar
-
Áreiðanleikakannanir – Due Dilligence
-
Kaup/yfirtaka/sameining á fyrirtækjum – Mergers & Acquisitions
Hagkvæmniathuganir, úttektir og ýmsar greiningar